Vernda Heilsutryggingar

Þín heilsa vátryggð hjá LLOYD’S

Einfalt að sækja um, ekkert áhættumat fyrir 45 ára og yngri .

Fá tilboð

Vátrygging er frá LLOYD’S fyrir 18 - 65 ára


  • Verndar þig fyrir fjárhagslegu tjóni, til dæmis vegna frítímaslyss, í starfi eða vegna alvarlegra sjúkdóma. 
  • Vátryggt er launatap frá 60 degi ef vátryggður verður óvinnufær vegna veikinda eða slyss. 
  • Vátryggður fær góða sjúkdómavernd við örorkubætur. Vátryggðir eru 16 algengir sjúkdómar. 
  • Heimilisbreyting vegna aðgengis heima fyrir, ef vátryggður lendir í hjólastól þá aðstoðum við með greiðslur vegna breytinga.
  • Útfarakostnaður er greiddur að hluta eða að öllu leyti ef á þarf að halda.
  • Einfalt að sækja um, ekkert áhættumat fyrir 45 ára og yngri og einfalt áhættumat fyrir 46 ára og eldri.


Íþróttir og áhugamál

Vátryggðir eru tryggðir í íþróttum og í áhugamálum svo fremi að það sé ekki í keppni eða á æfingum.

Einfalt og ódýrt aldurskerfi

Iðgjald vátryggingarinnar er frá 7612 krónum á mánuði, einungis tvískipt aldurstengt iðgjalda þrep en þannig sparast háar fjárhæðir á samningstímanum. 

Maka/hjóna afsláttur

Ef hjón eða makar taka vátryggingu á sama tíma fæst afsláttur sem nemur 10% af fjárhæð iðgjaldsins.

Sniðin áætlun fyrir alla

TRAUST

(gull)

Víðtæk trygging fyrir einstaklinga sem hafa mikla hagsmuni að verja.



Varanleg örorka 15.000.000,-

Tímabundin örorka 100.000,- á viku í 52 vikur biðtími 60 dagar

Sjúkdómatrygging 7.000.000,-

Dánarbætur vegna slyss 10.000.000,-

Útfararkostnaður 1.500.000,-

Heimilisbreytingar eftir slys 2.000.000,-

Afborgun námslána allt að 200.000,- á mánuði í 3 ár

Afborgun fasteignalána allt að 200.000,- á mánuði í 3 ár*

Afborgun húsaleigu allt að 200.000,- á mánuði í 3 ár*

Iðgjald vátryggingar með skírteinisgjaldi er frá 160.465 kr.,- á ári eða 14.174,- krónum á mánuði auk dreifingarkostnaðar.

*Einungis er greitt af fasteignaláni eða húsaleigu ekki hvoru tveggja.


Kaupa vátryggingu

Þetta plan gæti hentað þeim sem hafa hærri tekjur en 750.000.- krónur á mánuði og hafa stofnað til fjárhagslegra skuldbindinga eins og fasteigna - og námslána.

HLÍF

(silfur)

Víðtæk trygging fyrir einstaklinga sem eru á framabraut og eru að stofna til fyrstu skuldbindinga.

Varanleg örorka 12.000.000,-

Tímabundin örorka 75.000,- á viku í 52 vikur biðtími 60 dagar

Sjúkdómatrygging 5.000.000,-

Dánarbætur vegna slyss 10.000.000,-

Útfararkostnaður 1.500.000,-

Heimilisbreytingar eftir slys 2.000.000,-

Afborgun námslána allt að 200.000,- á mánuði í 2 ár

Afborgun fasteignalána allt að 200.000,- á mánuði í 2 ár*

Afborgun húsaleigu allt að 200.000,- á mánuði í 2 ár*

Iðgjald vátryggingar með skírteinisgjaldi er frá 126.839,- á ári eða frá 11.204,- krónum á mánuði auk dreifingarkostnaði.

*Einungis er greitt af fasteignaláni eða húsaleigu ekki hvoru tveggja.


Kaupa vátryggingu

Þetta plan gæti hentað þeim sem hafa tekjur frá 500 - 750.000.- krónur á mánuði og hafa stofnað til fjárhagslegra skuldbindinga eins og fasteigna - og námslána.

VÖRN

(brons)

Víðtæk trygging fyrir einstaklinga sem eru að hefja sína framabraut.


Varanleg örorka 8.000.000,-

Tímabundin örorka 50.000,- á viku í 52 vikur biðtími 60 dagar

Sjúkdómatrygging 3.500.000,-

Dánarbætur vegna slyss 7.000.000,-

Útfararkostnaður 1.500.000,-

Heimilisbreytingar eftir slys 2.000.000,-

Afborgun námslána allt að 200.000,- á mánuði í 1 ár

Afborgun fasteignalána allt að 200.000,- á mánuði í 1 ár*

Afborgun húsaleigu allt að 200.000,- á mánuði í 1 ár*

Iðgjald vátryggingar með skírteinisgjaldi er frá 89.189,- á ári eða frá 7.878,- krónum á mánuði auk dreifingarkostnaðar.

*Einungis er greitt af fasteignaláni eða húsaleigu ekki hvoru tveggja.


Kaupa vátryggingu

Þetta plan gæti hentað þeim sem hafa tekjur að 500.000.- krónum á mánuði og hafa stofnað til afmarkaðra fjárhagslegra skuldbindinga eins og námslána.

Framtíð

Heppileg trygging fyrir ungt fólk með litlar  fjárhagsskuldbindingar aðrar en náms eða neyslulán.


18 til 35 ára

Varanlega örorku vegna slysa 15.000.000,

Sjúkdómatrygging 7.000.000,-

Útfararkostnaður 1.500.000,-

Afborgun fasteignaláns, námsláns láns eða húsaleigu 150.000,- á mánuði í 1 ár, 30 daga biðtími

Iðgjald vátryggingar er frá 32.000,- á ári eða frá 3.250,- krónum á mánuði   

(áætlað) auk dreifingarkostnaðar.

Iðgjald 32.000,-

Ekkert áhættumat

*Einungis er greitt af fasteignaláni eða húsaleigu ekki hvoru tveggja.


Kaupa vátryggingu

Þetta plan gæti hentað þeim sem hafa litlar tekjur undir 300.000.- krónum á mánuði og hafa stofnað til afmarkaðra fjárhagslegra skuldbindinga eins og námslána eða húsaleigusamninga.

Sjómenn

Víðtæk trygging sniðin að kjarasamningsbundnum réttindum til slysabóta og tryggir líka sjúkdóma og slys í landi, er í gildi allan sólahringinn.

49 og yngri

Dánarbætur vegna slyss 20.000.000,-

Varanleg örorka 25.000.000,-

Dagpeningar vegna slyss eða sjúkdóma / 200.000,- 60 dagar í biðtíma, greitt í 52 vikur

Sjúkdómatrygging** 15.000.000,-

Útfararkostnaður 1.500.000,-

Heimilisbreyting vegna hjólastólaaðgengis 2.500.000,-

Iðgjald 300.000,-

Skírteinisgjald 20.000,-

Iðgjald vátryggingar er frá 320.000,- á ári eða frá 28.267,- krónum á mánuði auk dreifingarkostnaðar.

*Einungis slysatrygging frá 61 - 65

**Lækkar eftirstöðvar starfsörorku


Kaupa vátryggingu

Þetta plan hentar þeim sjómönnum sem starfa undir íslenskum kjarasamning og slysabætur þeirra falli undir sjómannalög nr 35.

Sjómenn

Víðtæk trygging sniðin að kjarasamningsbundnum réttindum til slysabóta og tryggir líka sjúkdóma og slys í landi, er í gildi allan sólahringinn.

50 til 65 ára

Dánarbætur vegna slyss 20.000.000,-

Varanleg örorka 20.000.000,-

Dagpeningar vegna slyss eða sjúkdóma / 175.000,- 60 dagar í biðtíma, greitt í 52 vikur

Sjúkdómatrygging** 10.000.000,-

Útfararkostnaður 1.500.000,-

Heimilisbreyting vegna hjólastólaaðgengis 2.500.000,-

Iðgjald 330.000,-

Skírteinisgjald 20.000,-

Iðgjald vátryggingar er frá 350.000,- á ári eða frá 30.917,- krónum á mánuði auk dreifingarkostnaðar. .

*Einungis slysatrygging frá 61 - 65

**Lækkar eftirstöðvar starfsörorku


Kaupa vátryggingu

Þetta plan hentar þeim sjómönnum sem starfa undir íslenskum kjarasamning og slysabætur þeirra falli undir sjómannalög nr 35.

Vátryggingin nær hvorki til slysa eða sjúkdóma sem sem áttu sér stað eða voru greindir fyrir gildistöku hennar.

Tjón af völdum notkunar skrásetts ökutækis eru undanskilin enda á vátryggður rétt á bótum úr lögbundnum ökutækjatryggingum.

Nánari skilgreining einstakra bótaþátta er í skilmálum hér að neðan. 

Share by: