Áhættumat

Þekking á áhættum er eitt af því sem Tryggja og samstarfsaðilar okkar hafa sérhæft sig í.

Áhættumat er öllum fyrirtækjum nauðsynlegt til að fyrirbyggja tjón sem geta haft afdrifaríkar afleiðingar.


Tryggja aðstoðar fyrirtæki við innleiðingu ferla og helstu verkfæri á sviði áhættugreiningu”risk evaluation”.  Það er ljóst að vátryggingar eru ein leið til að minnka rekstraráhættu fyrirtækja en greining á öllum þáttum rekstrarins er mikilvægur.  Hlutir eins og samkeppni, lykilstarfsmenn, lagaumhverfi, pólitískt umhverfi og annað sem skiptir máli þarf að skoða.  Það þarf líka að koma markmiðum á hreint og setja verðmiða eða gildi á áhættuþættina.

Tryggja í samstarfi við Guðjón Viðar Valdimarsson CIA, CFSA, CISA, hjá fyritækinu Avanti – ráðgjöf ehf., aðstoðar við að koma upp innra eftirliti samkvæmt stöðlum í fyrirtækjum  m.a. með öflugum hugbúnaði, skráningu tjóna og forvarna.

Guðjón er einn helsti sérfræðingur landsins á þessu sviði.