Líf- og sjúkdómatryggingar


Ekki bíða þangað til að það gerist. Það getur allt gerst. Fjölskyldan skiptir okkur mestu máli í lífinu og þess vegna er mikilvægt að vera tryggður.

Slys geta sett töluvert strik í reikninginn fjárhagslega fyrir fjölskyldu þess sem veikist eða lendir í slysi.

Líftryggingin sem við bjóðum upp á greiðir rétthöfum bætur vegna fráfalls hvort sem það er af völdum sjúkdóma eða slysa. Hinn tryggði ákveður sjálfur hverjir rétthafar séu og eru þeir nefndir á vátryggingarskírteini. Bæturnar eru greiddar út í eingreiðslu og eru skattfrjálsar.

Sjúkdómatryggingin greiðir þér bætur ef þú greinist með sjúkdóm eða þarft að gangast undir aðgerð. Einnig eru þær bætur greiddar út í eingreiðslu og eru skattfrjálsar.

Algengir sjúkdómar sem tryggðir eru í sjúkdómatryggingu eru:


Umsóknarform


Ekki bíða – bókaðu fund með ráðgjafa okkar í dag.

50.000 kr. gjafabréf með WOW air í boði fyri einn þátttakanda. Dregið verður úr hópi þeirra sem bóka fund með ráðgjafa á tímabilinu 10.08. – 31.10.


Óska eftir að haft verði samband við mig
með

*Aðeins þeir sem mæta í viðtal til ráðgjafa Tryggja.is eiga möguleika á að vinna 50.000 kr. gjafabréf með WOW air.