Verktakar

Tryggja getur boðið verktökum af öllum stærðum og gerðum heildarlausn á vátryggingum sínum.


Tryggja hefur víðtæka reynslu af þjónustu við stóra sem smáa verktaka.
Við höfum fyrir okkar tilstilli komið að og vátryggt áhættur allt frá jarðvegsvinnu, gangnagerð og stórhýsum.
Með samstarfi okkar við Sjóvá, TM, Integro og nokkra syndicate á Lloyd´s getum við boðið vátrygginga lausnir sem henta vel til hvers kyns verktöku.

Dæmi um nokkrar vátryggingar sem verktakar eiga að skoða áður en lagt er af stað.

  • Contractors allrisk ( hentar vel ef um stórverk er að ræða )
  • Byggingastjóratryggingar
  • Verktryggingar
  • Launþegatryggingar
  • Vél og verkfæratryggingar
  • brunatryggingar fyrir hús í smíðum
  • Ábyrgðartryggingar gagnvart þriðjaaðila
  • Starfsábyrgðartryggingar