Orkuiðnaður

The future is green energy, sustainability, renewable energy.
– Arnold Schwarzenegger


Tryggja hefur frá 2011 verið í samstarfi við vátryggingafélagið G cube sem sérhæfir sig í vátryggingum fyrir grænan orkuiðnað.

Einnig höfum við aðgang að fleiri vátryggingarfélögum bæði inná Lloyd´s og einnig AA skráðum endurtryggingarfélögum. (Moody´s og S&P)

Við getum í samstarfi við Integro UK, boðið fyrirtækjum í þessum iðnaði leiðsögn í að setja upp Captive lausn, þetta er gert til að halda utan um dýr verkefni sem bera mögulega mjög há iðgjöld til vátryggjanda en verkefnið mögulega ekki með háa tjónatíðni en eru tjónaþung ef til tjóns kemur. Slíkt félag er stofnað erlendis og endurtryggt gegnum syndicate á Lloyd´s eða öðrum viðurkenndum endurtryggjanda.

Tryggja getur einnig útvegað vátryggjanda sem “local front” með Lloyd´s security vegna verkefna hvar sem er í heiminum.

Þær vátryggingar sem eru algengar í þessum iðnaði en utan almennra rekstrar vátrygginga sem Tryggja útvegar eru meðal annara;

 • Frammistöðu trygging borholu (Well performance)
 • Contractors allrisk
 • Bond insurance
 • D&O (Stjórnenda ábyrgð)
 • Ransom
 • FLIGHT (evacuation insurance)
 • Political risk
 • Health insurance
 • Sjúkra og slysatrygggingar sem gilda hvar sem er, einnig á átakasvæðum
 • TPL  (ábyrgðartryggingar)
 • Umhverfisábyrgðartrygging (Pollution insurance)
 • Starfsábyrgðartrygging vegna hönnunar
 • Afhendingar stöðvun inná net
 • Global málskostnaðartrygging