Hátækniiðnaður

Hátækni er iðnaður sem skapað getur miklar áhættur á tjóni bæði á starfstað og hjá neytanda.

Fyrirtæki í þessum iðnaði vinna,selja og þjónusta á mismunandi landssvæðum og í mismunandi laga og skaðabótaumhverfi sagan hefur sýnt okkur að vátryggja sig ekki eftir þeim áhættum er dýrt og hefur hreinlega sett fyrirtæki á hliðina komi til tjóns vegna skaðabóta eða eignatjóna.

 


Hátækniiðnaður undir það fellur ýmislegur rekstur s.s. tilraunastofur, Lyfjafyrirtæki, sjúkrahús, tölvu og hýsingargeirinn og annar sérhæfður rekstur sem byggir á hugviti og þekkingu.

Tryggja hefur aðstoðað bæði sprota og stórfyrirtæki sem falla undir þá grein að kallast hátæknifyrirtæki.

Hér skiptir sköpum að hafa réttar vátryggingar sem taka á skaðsemi sem reksturinn getur valdið.

Hér er listi yfir nokkrar sértækar vátryggingar fyrir hátækniiðnað

  • Ábyrgðartrygging gagnvart þriðja aðila; ath ef þú stundar viðskipti við Ameríku þá þarftu sérstaka tryggingu sem við getum útvegað.
  • Framleiðsluábyrgð., ath ef þú stundar viðskipti við Ameríku þá þarftu sérstaka tryggingu sem við getum útvegað.
  • D&O stjórnenda ábyrgð.
  • Cyber insurance
  • Rafeindatækjatrygging
  • Global málskostnaðartrygging (falli samningar utan EU)
  • Sjúklingatryggingar
  • Sjúkratryggingar

Láttu Tryggja sjá um að meta og greina þær áhættur sem steðja að þínum rekstri.