Fjármálastofnanir

Rule No. 1: Never lose money;
Rule No. 2: Don’t forget Rule No. 1.

– Warren Buffet


Tryggja getur vátryggt útlána og innlánastofnanir eins og banka, sparisjóði, fyrirtæki í eignastýringu og lífeyrissjóði.
Það að starfa á þessum markaði getur verið bæði í senn ábótasamt og spennandi en að sama skapi áhættusamt þar sem viðkomandi er að meðhöndla sparifé, útlán, fjárfestingar eða mögulega stjórnsetu í hinum og þessum félögum fyrir t.d lífeyrissjóði eða bankastofnanir.
Tryggja býður uppá ýmsar vátryggingar sem taka á þeim tjónum sem upp geta komið í tengslum við starfsemi fjármálafyrirtækja.

  • Stjórnendaábyrgð (D&O)
  • Starfsábyrgðar tryggingar
  • Bond tryggingar
  • Default tryggingar
  • Cyber tryggingar
  • Protected account vátrygging
  • Lloyd´s bankers policy
  • Peninga fluttningar