Farþegaflutningar

Farþegaflutningar er áhættusamur rekstur á Íslandi með tilliti til mögulegra tjóna, sérstaklega á veturnar þegar veður eru válynd.


Á Íslandi mæta hingað til lands um ein milljón ferðamanna allt árið um kring. Stór hluti þess fólks nýtir sér hina fjölmörgu ferðamöguleika sem til staðar eru s.s. rútur, smárútur, jeppa með leiðsögn, báta, ferjur, flugvélar, Þyrlur og svo lengi mætti telja.

Tryggja getur boðið allar þær vátryggingalausnir sem fyrirtæki í farþegaflutningum þarf á að halda.

Dæmi um slíkar vátryggingar en alls ekki tæmandi listi:

  • Flotatrygging bifreiða
  • Húftryggingar farþegaskipa og flugvéla
  • Ábyrgðatryggingar vegna fólksflutninga
  • Farþegatryggingar
  • Forfalla vernd vegna lokunar á flughelgi
  • D&O
  • Cyber vátryggingar
  • Ábyrgðartrygging vegna ferðaþjónustu
  • Indemnity tryggingar vegna ferðaþjónustusamninga milli aðila.