Expatriate

Ertu starfandi á erlendri grund?

Ekki gleyma þeirri fjárhagslegu áhættu á að verða veik(ur) eða slasast.

Tryggja í samstarfi við Cigna býður healthcare expat tryggingu sem er sniðin að þínum þörfum.


Hvers vegna þarf ég þá Expatriate sjúkratryggingar?
Gæði sjúkrastofnanna í heiminum er mismunandi. Gæði hjúkrunar í því landi sem þú býrð í er mögulega ekki af þeim gæðum sem þú ert vanur.
Sem erlendur starfskraftur munt þú og fjölskylda þín að öllum líkindum ekki eiga rétt á ókeypis eða niðurgreiddri heilbrigðisþjónustu. (utan EU)

Hvað eru Expatriate sjúkratryggingar ?
Cigna expat sjúkratrygging í samstarfi við Tryggja sér um að setja upp sjúkratryggingu sniðna að þörfum þínum.
Við vátryggjum fyrir ; Sjúkrahúsdvöl og meðferð. Skurðlækningum, eftirfylgni og önnur gjöld sem kunna að falla til.
Sjúklingur sem þarf krabbameins meðferðir erlendis er einnig vátryggt.
Að auki bjóðum við uppá Gold og Platinum tryggingu þar sem m.a. fæðingarþjónusta er tryggð.
Þú getur einnig sérsniðið tryggingu þína með ýmiskonar viðbótar vernd.
International outpatient veitir þér viðameiri göngudeildar vernd, meðal annars vátryggir hún heimsóknir til læknis og aðgengi að lyfseðilsskyldum lyfjum. Að auki er hægt að bæta við trygginguna þína sjúkrafluttning úr landi, Hvíldar og eftirfylgni innlagnir, augnaðgerðir og tannlæknakostnað.

Hvað kostar Expatriate sjúkratrygging?
Kostnaður sjúkratrygginga er breytilegur, fer eftir hverskonar vátrygging er tekin.
Hjá Tryggja vinnum við hörðum höndum í samstarfi með Cigna að tryggja okkar viðskiptavinum hámarks vernd á viðráðanlegum verðum.

Fáðu tilboð