Bifreiðatryggingar

Hvort sem um er að ræða slys á fólki eða tjón á eignum, þá hefur Tryggja ehf. bæði verkfærin og þekkinguna til að aðstoða þig við að leita réttar þíns. Aðalatriðið er að láta reyna á rétt sinn til skaðabóta.


Umferðin er ekki hættulaus og því er ökutækjaeigendum að hluta til skylt að tryggja sig, farþega sína og ökutæki.

Tryggja getur nú boðið foreldrum ungra ökumanna frábæra lausn með svokölluðum ökurita.
En sá ökuriti gefur bílstjóranum einkun útfrá akstri,eyðslu,hraða og eyðslu á t.d bremsum og þessháttar.
En með þessu geta ábyrgir foreldrar fylgst með því verðmætasta sem það á eða börnum sínum og gripið inní ef þurfa þykir.

Þessi lausn hentar einnig fyrirtækjum með flota af bifreiðum sem þarf að fylgjast með.
Þessi lausn borgar sig sjálf upp með minni eyðslu og minna sliti á bílnum.

Einnig getur Tryggja í samstarfi við TM boðið grænum bifreiðum lægri iðgjöld.

Vertu öruggur ökumaður það borgar sig.
Algengar tryggingar í þessum flokki eru:

  • Ábyrgðartryggingar ökutækja
  • Kaskótryggingar ökutækja
  • Kaskótryggingar ferðavagna
  • Bifhjólatryggingar